Pilates er æfingakerfi sem;
• Bætir orku og vellíðan
• Eykur sveigjanleika, styrk og jafnvægi
• Styrkir líkamsstöðuna
• Dregur úr verkjum í baki, hálsi og öxlum
• Dregur úr stresseinkennum
• Dregur úr gigtarverkjum
• Styrkir ónæmiskerfið
Pilates gólfæfingar
Pilates Gólfæfingar eru kenndar í hóptímum, þó aldrei fleiri en sex manns í hverjum tíma.
Árangur af æfingakerfinu:
Betri líðan eftir 10 skipti
Betra útlit eftir 20 skipti
Nýr líkami eftir 30 skipti
Gott að hafa í huga
Klæðist þægilegum og teigjan-
legum fötum ásamt hreinum
sokkum í tímum.
Ekki er heppilegt að æfa með
skartgripi eða ilmvatn.
Ef viðkomandi getur ekki mætt
í bókaðan tíma þarf að láta vita
daginn áður, annars verður
rukkað fyrir tímann.
Ekki er æskilegt að æfa pilates
ef viðkomandi er veikur.